Innskráning í Karellen

Umsóknir um leikskólavist

  1. Skilyrði fyrir leikskóladvöl barns er að fjölskylda þess eigi lögheimili í Snæfellsbæ. Farið er eftir upplýsingum um búsetu og hjúpskaparstöðu forráðamanna samkvæmt þjóðskrá.
  2. Nývistanir í leikskólum Snæfellsbæjar eru aðallega í janúar, maí og ágúst ár hvert.
  3. Heimilt er að sækja um vistun í leikskólum Snæfellsbæjar um leið og barnið er orðið 6 mánaða.
  4. Rétt til leikskóladvalar hafa börn á aldrinum 2-6 ára. 18-24 mánaða börn eru tekin inn ef pláss leyfir. Þessu börn eru tekin inn eftir aldri, það elsta fyrst.
  5. Frekar um samræmdarreglur um vistun.pdf .

Vinsamlega fyllið út umsókn um dvöl á leikskóla Snæfellsbæjar


© 2016 - 2023 Karellen