Innskráning í Karellen

Leikskóli Snæfellsbæjar er á Snæfellsnesi . Leikskólinn er með tvo útibú Krílakot í Ólafsvík og Kríuból á Hellissandi.

Hermína K. Lárusdóttir er leikskólastjóri leikskóla Snæfellsbæjar með aðsetur á Krílakoti mánud-mið og föstudaga. En á Kríubóli þriðjud og fimmtudaga frá kl. 8:00- 16:00. Tölvupóstur: leikskolar@snb.is

Linda Rut Svansdóttir aðstoðarleikskólastjóri leikskóla Snæfellsbæjar með aðsetur á Kríubóli alla virka daga frá 8:00-15:00

Þorkatla Sumarliðadóttir deildarstjóri/staðgengill leikskólastjóra með aðsetur á Krílakoti alla virka daga frá kl. 8:00-15:00.

Á Krílakoti eru börn á aldrinum 18 mánaða - 6. ára. Á Kríubóli er ungbarnadeild þar sem 12. mánaða börnum er boðin vistun ef pláss leyfir. Svo færast þau yfir á eldri deild þar sem börn á aldrinum 18. mán - eldri.


© 2016 - 2023 Karellen